News
Stuðningsmenn Fram fengu gleðitíðindi í kvöld er Fram greindi frá því að miðvörðurinn Kyle McLagan hefði framlengt samningi ...
Hollywood-lið Wrexham hóf leik í ensku B-deildinni í dag þar sem draumabyrjun varð skyndilega að martröð.
Heimir Hallgrímsson er efins um að Ísland eigi möguleika á að komast á HM í Norður-Ameríku á næsta ári en fylgist spenntur með. Hann hefur átt samtöl við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson um star ...
Þau Hulda Clara Gestsdóttir og Axel Bóasson leiða keppni á Íslandsmótinu í golfi eftir þriðja hring mótsins sem leikinn var á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag.
Alþekkt er N1 mót drengja í fótbolta sem farið hefur fram á Akureyri í áratugi. Í fyrsta sinn í ár fer fram N1 mót stúlkna og er það nú um helgina þar sem stúlkur á aldrinum 9 og 10 ára sýna lipra til ...
Tólfta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í dag með einum leik er FH sótti lið FHL heim á Reyðarfjörð.
Dúndur partý þarna, og partýin halda áfram í tengslum við Hinsegin daga, en í kvöld er boðið upp á Pride Bingó, lokahóf og alvöru Pallaball í Gamla Bíó.
Langflestir gestir í heitu pottunum í flæðarmálinu á Drangsnesi greiða uppsett verð þótt enginn standi vaktina. Heimamenn hafa mætt áföllum í gegnum tíðina af æðruleysi og komast yfirleitt að því að e ...
Hinsegindagar náðu hámarki í dag þegar Gleðigangan var gengin um miðbæ Reykjavíkur. Gleðin var svo sannarlega við völd og veðrið lék við gesti og gangandi.
Utanríkisráðherra segir vont til þess að hugsa að Rússar fái landsvæði í Úkraínu gegn vopnahléi. Hún treystir Bandaríkjaforseta til að koma á vopnahléi, en það sé mikilvægt að tryggður verði langvaran ...
Fyrstu matarsendingum Ítala til íbúa á Gasa var sleppt úr lofti yfir ströndinni í dag en Ítalir hafa heitið því að koma hundrað tonnum matar inn á Gasaströndina, þar sem nú ríkir hungursneyð.
Viðbragðsaðilar í Frakklandi telja sig hafa náð tökum á skógareldi sem geisað hefur í sunnanverðu landinu síðan á þriðjudag.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results