News

David de Gea fékk höfðinglegar móttökur á Old Trafford í dag er hann snéri aftur á gamla heimavöllinn með Fiorentina.
Dúndur partý þarna, og partýin halda áfram í tengslum við Hinsegin daga, en í kvöld er boðið upp á Pride Bingó, lokahóf og alvöru Pallaball í Gamla Bíó.
Hinsegindagar náðu hámarki í dag þegar Gleðigangan var gengin um miðbæ Reykjavíkur. Gleðin var svo sannarlega við völd og veðrið lék við gesti og gangandi.
Langflestir gestir í heitu pottunum í flæðarmálinu á Drangsnesi greiða uppsett verð þótt enginn standi vaktina. Heimamenn hafa mætt áföllum í gegnum tíðina af æðruleysi og komast yfirleitt að því að e ...
Utanríkisráðherra segir vont til þess að hugsa að Rússar fái landsvæði í Úkraínu gegn vopnahléi. Hún treystir Bandaríkjaforseta til að koma á vopnahléi, en það sé mikilvægt að tryggður verði langvaran ...
Fyrstu matarsendingum Ítala til íbúa á Gasa var sleppt úr lofti yfir ströndinni í dag en Ítalir hafa heitið því að koma hundrað tonnum matar inn á Gasaströndina, þar sem nú ríkir hungursneyð.
Viðbragðsaðilar í Frakklandi telja sig hafa náð tökum á skógareldi sem geisað hefur í sunnanverðu landinu síðan á þriðjudag.
Eigandi skyndibitakeðjunnar Trump Burger stendur frammi fyrir að vera vísað á brott úr Bandaríkjunum eftir að ...
Sænski framherjinn Viktor Gyökeres opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í dag er liðið vann Athletic Club, 3-0, í ...
Utanríkisráðherra segir slæmt ef Úkraínumenn þurfa að gefa eftir landsvæði til þess að knýja á um vopnahlé við Rússa.
Halastjarna úr öðru sólkerfi gæti verið geimskip sem hefur það markmið að ráðast á jörðina. Þetta er tilgáta vísindamanna við Harvard háskóla. Einn þekktasti stjörnusérfræðingur landsins segir ...
Hulda Clara Gestsdóttir er sem fyrr í efsta sæti á Íslandsmótinu í golfi. Hún mun fara inn í lokadaginn með fimm högga ...