Tómas Arnar fréttamaður okkar sem er staðsettur í Grindavík náði tali af þeim Guðmundi Sigurðssyni og Kristólínu Þorláksdóttur sem neituðu að yfirgefa bæinn þegar björgunarsveitir rýmdu þar í morgun.
Afkoma samstæðu Garðabæjar var jákvæður um rúmlega 1,1 milljarð króna í fyrra. Bæjarstjóri segir hagræðingu sem boðuð var árið 2023 hafa borið árangur.
Ákveðið hefur verið að fjölga keppendum á heimsmeistaramótinu í pílukasti og hækka verðlaunaféð um helming. Á næsta HM fær ...
Í vikunni var því fagnað að 5 ár voru liðin frá því að fjárveiting til stækkunar flugstöðvarinnar á Akureyri var samþykkt. Framkvæmdin kom úr sérstökum Covid-fjárheimildum á veirutímanum og var alls 9 ...
Þrír nýir sérfræðingar verða í Stúkunni í sumar. Þeir eru ekki af verri endanum en þeir hafa allir víðtæka reynslu úr ...
Prúðbúnir listunnendur fjölmenntu í Borgarleikhúsinu í vikunni þegar nýjasta verk Íslenska dansflokksins, Hringir Orfeusar og ...
Kristján Már Unnarsson var við gosstöðvarnar og náði þar tali af Einari Sveini Jónssyni, slökkviliðsstjóra Grindavíkur.
Framkonur eru mættar í Bestu deildina sem algjörir nýliðar og þá er gott að geta leitað í reynslubankann hjá Rúnari ...
Oliver Heiðarsson, markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra, tók fótboltann ekki alvarlega fyrr en á unglingsaldri og ...
Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofunni kíkti til okkar í myndver til að ræða eldgosið.
Samhæfingarmiðstöð almannavarna á Laugavegi var virkjuð snemma í morgun og þar er okkar maður Oddur Ævar staddur.
En við skulum skipta aftur yfir til Kristján Más sem er í Grindavík.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results